Bílakjarninn hekla
Bílakjarninn hekla

Mannlíf

Nemendur í Njarðvíkurskóla söfnuðu peningum fyrir fátæka í Eþíópíu
Frá Njarðvíkurskóla.
Sunnudagur 29. desember 2019 kl. 10:30

Nemendur í Njarðvíkurskóla söfnuðu peningum fyrir fátæka í Eþíópíu

Nemendur í 1.-8. bekk í Njarðvíkuskóla söfnuðu 211.677 kr. Fyrir jólin sem fara til sárafátækra barnafjölskyldna í Tulu Moye í Eþíópíu.

„Verkefnið Öðruvísi jóladagatal SOS Barnaþorpanna 2019 er frábært verkefni og gaman að vera þátttakandi í því,“ segir á heimasíðu Njarðvíkurskóla.

Bílakjarninn sumardekk 2024
Bílakjarninn sumardekk 2024