Toyota ársgamlir bílar á tilboði
Toyota ársgamlir bílar á tilboði

Mannlíf

Nærri tíu þúsund sóttu Safnahelgi
Fimmtudagur 14. mars 2019 kl. 07:00

Nærri tíu þúsund sóttu Safnahelgi

Um 9500 manns lögðu leið sína á Safnahelgi á Suðurnesjum þetta árið en aldrei áður hafa eins margir sótt Suðurnesin heim í tengslum við þessa hátið sem haldin var í ellefta sinn. Bæði söfn og einstaklingar lögðu grunn að fjölbreyttri hátíð þar sem menning og afþreying var í boði fyrir alla aldurshópa.

Met voru slegin á nánast öllum söfnum sem tóku þátt og ljóst að Suðurnesjamenn og nærsveitunga þyrstir í menningu. Auk safnahelgar þá var Menningarviku Grindavíkurbæjar ýtt úr vör þessa helgi. Ljósmyndarar tóku meðfylgjandi myndir í Reykjanesbæ, Suðurnesjabæ, Grindavík og Vogum.

Á vf.is er ljósmyndasafn frá Safnahelginni. Smellið hér.

Ljósmyndastofa Oddgeirs
Ljósmyndastofa Oddgeirs