Langbest
Langbest

Mannlíf

Menningarverðlaun Voga afhent á sumardaginn fyrsta
Sunnudagur 29. janúar 2023 kl. 08:06

Menningarverðlaun Voga afhent á sumardaginn fyrsta

Menningarverðlaun Sveitarfélagsins Voga eru að jafnaði veitt árlega samkvæmt reglum þar um. Frístunda- og menningarnefnd sveitarfélagsins samþykkti á síðasta fundi sínum að auglýst skuli eftir tilnefningum til menningarverðlauna Sveitarfélagsins Voga samkvæmt reglum þar um og forstöðumanni stjórnsýslu falið að auglýsa eftir tilnefningum.

Menningarverðlaun verða afhent við hátíðlega athöfn í Tjarnarsal fimmtudaginn 20. apríl, sumardaginn fyrsta.

Stjórnendafélag Suðurnesja
Stjórnendafélag Suðurnesja