Mannlíf

Lodduganga Sandgerðisdaga í kvöld
Frá Loddugöngu síðasta árs. Hér er súpustopp við Þekkingarsetrið. VF-mynd: Hilmar Bragi
Fimmtudagur 23. ágúst 2018 kl. 14:59

Lodduganga Sandgerðisdaga í kvöld

Loddugangan á Sandgerðisdögum er í kvöld, fimmtudaginn 23. ágúst. Loddumeistari, Hörður Gíslason, mun leiða gönguna. Stoppað verður á nokkrum stöðum þar sem sagðar verða sögur og veitingar veittar í anda Loddu. 
 
Byrjað verður í Vörðunni eins og undanfarin ár. „Lítið en ljúft er veitt í Loddu,“ segir í einkunnarorðum göngunnar sem er aðeins fyrir þá sem eru tvítugir og eldri.
Bílakjarninn sumardekk 2024
Bílakjarninn sumardekk 2024