RNB 17 júní
RNB 17 júní

Mannlíf

Larz sýnir í Gallery Grásteini
Páll Ketilsson
Páll Ketilsson skrifar
föstudaginn 28. maí 2021 kl. 07:14

Larz sýnir í Gallery Grásteini

Larz Jónsson opnaði fyrir nokkru ljósmyndasýningu í Gallery Grásteini við Skólavörðustíg 4 í Reykjavík. Sýningunni, sem Larz nefnir Hugmynd, lýkur 30. maí en þar sýnir hann fjölda mynda sem hann hefur tekið.

„Þetta hefur engið framar vonum og sýningin kemur fólki skemmtilega á óvart. Myndirnar vekja ímyndunaraflið og almenna hrifningu.Hún er ævintýraleg og dularfull,“ segir Larz.

Sýningin er opin virka daga kl. 11 til 18 og kl. 12 til 17 um helgar. 

Hægt að skoða verkin á larz.is