Flugstefna Íslands
Flugstefna Íslands

Mannlíf

Hvað segir unga fólkið um Ljósanótt? Viðtöl við sex hressa unga bæjarbúa
Sólborg Guðbrandsdóttir
Sólborg Guðbrandsdóttir skrifar
fimmtudaginn 5. september 2019 kl. 17:13

Hvað segir unga fólkið um Ljósanótt? Viðtöl við sex hressa unga bæjarbúa

Víkurfréttir ræddu við nokkra unga bæjarbúa í Reykjanesbæ og spurðu þá út í Ljósanæturhátíðina. Svörin eru skemmtilegt og sumir nýta sér að koma á framfæri vöntun á miðum að heimatónleikum í gamla bænum. 

Skúla vantar miða á heimatónleikana

Missir ekki af fjölskylduboði hjá Bigga og Höllu

Sara Dögg horfði á flugeldasýninguna út um þvottahúsgluggann

Súpuboðið er ómissandi hefð á Ljósanótt

Gaman að gleðjast með bæjarbúum

Magnþór segir nauðsynlegt að ná ferð í fallturninum

Ljósmyndastofa Oddgeirs
Ljósmyndastofa Oddgeirs