Bílakjarninn hekla
Bílakjarninn hekla

Mannlíf

FS-ingurinn:„Hræðist mest þegar Eygló er í vondu skapi“
Föstudagur 27. september 2019 kl. 14:24

FS-ingurinn:„Hræðist mest þegar Eygló er í vondu skapi“

segir Amalía Rún Jónsdóttir, FS-ingur vikunnar hjá Víkurfréttum.

Amalía Rún Jónsdóttir er FS-ingur vikunnar hjá Víkurfréttum Hún er á hársnyrtibraut, er 16 ára og kemur úr Keflavík.

Bílakjarninn sumardekk 2024
Bílakjarninn sumardekk 2024

Hver er helsti kostur FS?

Nálægt húsinu mínu.

Hver eru áhugamálin þín?

Dans og vinir.

Hvað hræðistu mest?

Þegar Eygló er í vondu skapi.

Hvaða FS-ingur er líklegur til þess að verða frægur og hvers vegna?

Halldór Már Jónsson af því að hann er alltaf að búa til lög og syngja.

Hver er fyndnastur í skólanum?

Ásta Björk.

Hvað sástu síðast í bíó?

Good Boys.

Hvað finnst þér vanta í mötuneytið?

Góða skapið hjá afgreiðslufólkinu.

Hver er helsti gallinn þinn?

Mikill einbeitingarskortur.

Hver er helsti kostur þinn?

Ég er gleðigjafi.

Hvaða þrjú öpp eru mest notuð í símanum þínum?

Instagram,snapchat og subway surfes.

Hverju myndir þú breyta ef þú værir skólameistari FS?

Breyta matnum.

Hvaða eiginleiki finnst þér bestur í fari fólks?

Jákvæðni.

Hvað finnst þér um félagslífið í skólanum?

Fínt.

Hver er stefnan fyrir framtíðina?

Fuck bitches, get money!

Hvað finnst þér best við að búa á Suðurnesjum?

H30.

Uppáhalds:

-kennari? 

Ásdís Pálmadóttir.

-skólafag?

Íslenska.

-sjónvarpsþættir?

Glee.

-kvikmynd?

Grown ups.

-hljómsveit?

Bara eitthvað gott eins og BTS.

-leikari?

Adam Sandler.

Umsjónarmenn: Ásta Rún Arnmundsdóttir og Birgitta Rós Jónsdóttir