Bílakjarninn hekla
Bílakjarninn hekla

Mannlíf

Frumherjar í sjónvarpi
Marta Eiríksdóttir
Marta Eiríksdóttir skrifar
laugardaginn 28. desember 2019 kl. 09:41

Frumherjar í sjónvarpi

Sigurður Jónsson og Teitur Albertsson unnu hjá AFRTS á Vellinum

Varnarliðið fékk leyfi til útvarpssendinga á Keflavíkurflugvelli fyrir liðsmenn sína vorið 1952 og sjónvarpssendinga þremur árum síðar. Ráðamenn þjóðarinnar voru ekki par hrifnir af þessum útsendingum vegna þeirra áhrifa sem þær höfðu á þjóðina. Deilur um útsendingar sjónvarpsefnis á erlendum tungumálum urðu seinna á Íslandi en mest urðu átökin um Kanasjónvarpið svokallaða.

Sendingar náðust í fyrstu lítt út fyrir Vallarsvæðið en eftir að sendistyrkurinn var aukinn árið 1963 gátu flestir íbúar suðvesturhornsins náð dagskránni sem byggðist á bandarískum skemmtiþáttum og kvikmyndum. Þetta féll í góðan jarðveg hjá Íslendingum og festu þúsundir heimila kaup á sjónvarpstækjum.

Bílakjarninn sumardekk 2024
Bílakjarninn sumardekk 2024

Víkurfréttir rifjuðu upp gamla tíma Kanasjónvarpsins með þeim félögum Sigurði Jónssyni og Teiti Albertssyni en þeir útskrifuðust báðir frá tækniskóla í Bandaríkjunum og unnu í tugi ára við útsendingar fyrir Varnarliðið.

Viðtalið má lesa í veftímariti Víkurfrétta með því að smella á þennan hlekk.