Rúmfatalagerinn 17.maí
Rúmfatalagerinn 17.maí

Mannlíf

Brimbrettakappar á hvítum öldum í Bótinni
Laugardagur 24. apríl 2021 kl. 07:52

Brimbrettakappar á hvítum öldum í Bótinni

Hér leika nokkrir kappar listir sínar á hvítfextum öldum í Bótinni rétt vestan við Grindavík. Bótin er vinsæll staður hjá þeim sem þetta sport stunda og má oft sjá brimbrettakappa kljást við öldurnar þar. Jón Steinar Sæmundsson, okkar maður í Grindavík mundaði myndavélina svona líka skemmtilega og tók þessar myndir.

Sólning
Sólning