Hnefaleikafélag Reykjanesbæjar
Hnefaleikafélag Reykjanesbæjar

Mannlíf

Börnin fögnuðu Sólseturshátíð með Jóni og Magnúsi - myndir
Páll Ketilsson
Páll Ketilsson skrifar
miðvikudaginn 29. maí 2019 kl. 16:20

Börnin fögnuðu Sólseturshátíð með Jóni og Magnúsi - myndir

Fjöldi barna úr Garði var viðstaddur setningu Sólseturshátíðar í Garði 2019 en Magnús Stefánsson, bæjarstsjóri setti hátíðina formlega í morgun. Fjölbreytt dagskrá er á hátíðinni alla vikuna og endar á sunnudag.

Jón Jónsson, tónlistarmaður lék nokkur lög á gítarinn og söng við góðan róm grunnskólabarna úr Gerðaskóla og leikskólabarna af Gefnarborg. Víkurfréttir litu við og smelltu myndum af flottum krökkum við setningu hátíðarinnar sem nú er haldin fyrr en vanalega.

Sólseturshátíð í Garði setning 2019

Ljósmyndastofa Oddgeirs
Ljósmyndastofa Oddgeirs