Sandgerðisdagar
Sandgerðisdagar

Mannlíf

Allir tóku þátt í Ávaxtakörfunni
Fimmtudagur 25. apríl 2019 kl. 05:00

Allir tóku þátt í Ávaxtakörfunni

Hin árlega árshátíð Sandgerðisskóla var haldin fimmtudaginn 11. apríl síðastliðin. Í þetta skipti setti skólinn upp leiksýninguna Ávaxtakörfuna eftir Kristlaugu „Kikku“ Maríu Sigurðardóttur. Allir nemendur í 1.–6. bekk ásamt skólahópi leikskólans tóku þátt í sýningunni sem var sú glæsilegasta.

Um kvöldið var svo árshátíð nemenda í 7.–10. bekk. Þar var hver bekkur fyrir sig með fjölbreytt og skemmtileg atriði.

Ljósmyndastofa Oddgeirs
Ljósmyndastofa Oddgeirs