RNB heilsu- og forvarnarvika
RNB heilsu- og forvarnarvika

Íþróttir

Tveir nýir leikmenn til Þróttar
Fimmtudagur 10. ágúst 2017 kl. 06:00

Tveir nýir leikmenn til Þróttar

Tveir leikmenn hafa gengið til liðs Þróttar Vogum í knattspyrnu karla en það eru þeir Shane Haley frá Bandaríkjunum og Nduka Kemjika frá Englandi.

Shane Haley er 24 ára og spilaði í háskólaboltanum í Bandaríkjunum. Hann spilaði sinn fyrsta leik fyrir Þróttara gegn Kára. Nduka Kemjika spilaði einnig í háskólaboltanum í Bandaríkjunum og hefur spilað í neðri deildum Englands.

Þeir munu báðir leika með liði Þróttar þegar liðið heimsækir Ægismenn.