bygg 1170
bygg 1170

Íþróttir

Túfa hættir með Grindavík
Ritstjórn
Ritstjórn skrifar
sunnudaginn 6. október 2019 kl. 12:56

Túfa hættir með Grindavík

Grindavík og Srdjan Tufegdzic (Túfa) þjálfari karlaliðs meistaraflokks Grindavíkur hafa gert með sér samkomulag um að Túfa muni ekki halda áfram þjálfun liðsins á komandi tímabili.

„Grindavík þakkar Túfa fyrir hans störf og óskar honum og hans fjölskyldu velfarnaðar,“ segir í tikynningu frá stjórn knattspyrnudeildar Grindavíkur.