Lagardere
Lagardere

Íþróttir

Sex sundmenn úr ÍRB í landsliðshópum SSÍ
Jóhann Páll Kristbjörnsson
Jóhann Páll Kristbjörnsson skrifar
miðvikudaginn 30. nóvember 2022 kl. 08:45

Sex sundmenn úr ÍRB í landsliðshópum SSÍ

Sex sundmenn úr ÍRB hafa synt undir landsliðslágmörkum Sundsambands Íslands [SSÍ] og hefur verið boðin þátttaka í æfingabúðum SSÍ í Tyrklandi um miðjan febrúar.

Sundmennirnir eru: Guðmundur Leo Rafnsson, Fannar Snævar Hauksson, Katla María Brynjarsdóttir, Ástrós Lovísa Hauksdóttir, Sunneva Bergmann Ásbjörnsdóttir og Eva Margrét Falsdóttir.

Bílakjarninn /Nýsprautun
Bílakjarninn /Nýsprautun