Bláa Lónið - 01apíl.
Bláa Lónið - 01apíl.

Íþróttir

Massafólk stóð sig vel á Íslandsmeistaramóti í réttstöðulyftu
Hilmar Bragi Bárðarson
Hilmar Bragi Bárðarson skrifar
fimmtudaginn 1. ágúst 2019 kl. 10:05

Massafólk stóð sig vel á Íslandsmeistaramóti í réttstöðulyftu

Keppendur frá Massa náðu góðum árangri á Íslandsmeistaramóti í réttstöðulyftu sem fram fór á dögunum en Massi lenti í 2. sæti yfir stigahæsta lið mótsins. Massi sendi frá sér níu keppendur á mótið sem stóðu sig frábærlega.

Kvennaflokkar

Public deli
Public deli

-57kg
Elísa Sveinsdóttir, 2.sæti með 105kg

-63kg
Ásta Margrét, 3.sæti með122,5kg

-72kg
Brynja Rúnarsdóttir, 2.sæti með 130kg

Karlaflokkar

-74kg
Sindri Freyr, 2.sæti með 220kg
Börkur Kristinsson, 3.sæti með 200kg
Hörður Birkisson, 4.sæti með 190kg

-83kg
Jón Grétar, 1.sæti með 200kg

-93kg
Mikael Jón, 3.sæti með 205kg

-120kg
Guðmundur Lárusson, 3.sæti með 235kg.

Framundan er undirbúningur fyrir Íslandsmeistaramót í klassískum kraftlyftingum sem fer fram 14.september nk. í Garðabæ.

Heildarúrslit mótsins má sjá hér: http://results.kraft.is/meets

Íslandsmeistaramót í réttstöðulyftu