Blómasala Æsu
Blómasala Æsu

Íþróttir

Már setti heimsmet
Föstudagur 8. nóvember 2019 kl. 15:39

Már setti heimsmet

Sundkappinn Már Gunnarsson seti heimsmet í 200 metra bakfundi í flokki S11 á sundmóti í morgun. Már bætti þar 34 ára gamalt met. Á sama sundmóti náði Gunnhildur Björg Baldursdóttir lámarki fyrir Norðurlandamót. Átta sundmenn frá ÍRB eru komnir í úrslit að því er kemur fram á Facebook síðu sundráðs ÍRB.