RNB 17 júní
RNB 17 júní

Íþróttir

Keflvíkingar fá leikmann frá Liverpool
Marley og Sigurður Ragnar, annar tveggja þjálfara Keflavíkur.
Laugardagur 20. febrúar 2021 kl. 10:39

Keflvíkingar fá leikmann frá Liverpool

PepsiMax-deildarlið Keflvíkinga fékk nýlega liðsauka þegar Englendingurinn Marley Blair kom í Bítlabæinn. Marley er fyrrverandi leikmaður Liverpool og Burnley og er 21 árs. Kappinn getur leikið flestar stöður fram á við og er að sögn Keflvíkinga snöggur og tekniskur.