Toyota smurdagar 1170
Toyota smurdagar 1170

Íþróttir

Keflavík og Grindavík úr leik
Keflavíkurstelpur náðu sér ekki á strik gegn KR og eru dottnar út úr Geysis-bikarnum.
Mánudagur 20. janúar 2020 kl. 17:11

Keflavík og Grindavík úr leik

Keflavík og Grindavík duttu bæði út úr Geysis-bikarnum í körfubolta kvenna. Keflavík sá aldrei til sólar gegn KR og svipað var uppi á teningnum hjá Grindavík gegn Haukum.

Lokatölur:

Keflavík-KR 60-82

Haukar-Grindavík 81-54.

Ljósmyndastofa Oddgeirs
Ljósmyndastofa Oddgeirs