Íþróttir

Gunnlaug Olsen er Sjálfboðaliðinn 2021
Hannes S. Jónsson, formaður KKÍ, veitti Gunnlaugu Olsen viðurkenninguna Sjálfboðaliðinn 2021 en viðurkenningin var veitt í fyrsta sinn á verðlaunahátíð KKÍ í dag. Mynd: Karfan.is
Jóhann Páll Kristbjörnsson
Jóhann Páll Kristbjörnsson skrifar
þriðjudaginn 29. júní 2021 kl. 19:19

Gunnlaug Olsen er Sjálfboðaliðinn 2021

Sú nýbreytni var tekin upp á verðlaunahátíð KKÍ í ár að velja sjálfboðaliða ársins og veita honum viðurkenningu fyrir óeigingjarnt starf á þágu íþróttarinnar. Gunnlaug Olsen úr Keflavík er fyrst til að hljóta þennan heiður en hún situr í stjórn körfuknattleiksdeildar Keflavíkur og hefur lagt mikið til í sjálfboðastarfi sínu fyrir félagið.

Bílakjarninn sumardekk 2024
Bílakjarninn sumardekk 2024