Toyota ársgamlir bílar á tilboði
Toyota ársgamlir bílar á tilboði

Íþróttir

Enn tapa Keflavíkurstúlkur
Sunnudagur 2. júní 2019 kl. 14:47

Enn tapa Keflavíkurstúlkur

Keflavíkurstúlkur töpuðu enn einum leiknum þegar KR fór með öll stigin úr leik liðanna í 16 liða úrslitum í Mjólkurbikarnum á Nettó-vellinum í gær.
Sigurmark KR kom á 82. mínútu. Keflavík átti nokkrar góðar tilraunir við mark KR og Sveindís Jane Jónsdóttir átti t.d. skalla í þverslá.

Keflvíkingar sóttu stíft í lokin án þess að ná árangri við markið og þurfa því að sætta sig við það að vera dottnar út úr bikarnum.


Það var hart barist á Nettó-vellinum þegar KR heimsótti Keflavík. VF-mynd/SólborgGuðbrandsdóttir.

Ljósmyndastofa Oddgeirs
Ljósmyndastofa Oddgeirs