Nettó
Nettó

Íþróttir

Elvar á heimleið til Njarðvíkur frá Frakklandi
Þriðjudagur 6. nóvember 2018 kl. 09:40

Elvar á heimleið til Njarðvíkur frá Frakklandi

Körfuknattleiksmaðurinn Elvar Friðriksson úr Njarðvík sem gekk til liðs við franska félagið Denain gæti verið á heimleið, eftir því sem heimildir Morgunblaðsins herma.

Elvar mun vera að semja við sitt gamla félag, UMFN og er óhætt að segja að liðið sé að fá mikinn liðsstyrk.

Félagi Elvars úr landsliðinu, Kristófer Acox er í sömu málum og er á heimleið til KR.

 

VF ræddi við Elvar um veruna í Frakklandi nýlega.

 

Ljósmyndastofa Oddgeirs
Ljósmyndastofa Oddgeirs