Optical Studio
Optical Studio

Íþróttir

Eitt þúsund leikir Njarðvíkur í mótum KSÍ
Laugardagur 9. mars 2019 kl. 13:14

Eitt þúsund leikir Njarðvíkur í mótum KSÍ

Leikur Njarðvíkur gegn Fylki í Lengjubikarnum í knattspyrnu á fimmtudagskvöldið leikur númer 1000 hjá Njarðvík í mótum hjá KSÍ á rúmum 50. árum. Njarðvík tók þátt fyrst í Íslands og bikarkeppni KSÍ árið 1968 árið sem deildin var stofnuð. Síðan þá höfum við tekið þátt í þessum báðum mótum í 49 ár, árið 1974 var ekki sent lið til keppni, árið 1997 bættist nýtt mót við hjá okkur Deildarbikarinn sem í dag heitir Lengjubikarinn.
 
Ljósmyndastofa Oddgeirs
Ljósmyndastofa Oddgeirs