Stilling Bílaþjónusta Suðurnesja
Stilling Bílaþjónusta Suðurnesja

Íþróttir

Dansarar frá DansKompaní á Dance World Cup
Hilmar Bragi Bárðarson
Hilmar Bragi Bárðarson skrifar
sunnudaginn 30. júní 2019 kl. 19:54

Dansarar frá DansKompaní á Dance World Cup

Hópur dansara frá Danskompaní í Reykjanesbæ tekur nú þátt í heimsmeistaramótinu í dansi (Dance World Cup) en dansararnir héðan eru hluti af íslenska danslandsliðinu.

Keppnin er haldin í Braga í Portúgal en fyrsta atriðið af átta frá dönsurum Danskompaní keppti í gær og lenti í 5.sæti en sex efstu atriðin eru kölluð fram á verðlaunaafhendingu. Dansararnir eru Sóley Halldórsdóttir og Jórunn Björnsdóttir.

Ljósmyndastofa Oddgeirs - Barna
Ljósmyndastofa Oddgeirs - Barna