Omnis
Omnis

Íþróttir

Áttunda jafntefli Grindavíkur í sumar
Úr leik Grindavíkur og ÍA á dögunum.
Hilmar Bragi Bárðarson
Hilmar Bragi Bárðarson skrifar
þriðjudaginn 23. júlí 2019 kl. 12:58

Áttunda jafntefli Grindavíkur í sumar

Grindvíkingnar eru í 9. sæti Pepsi Max-deildar karla á Íslandsmótinu í knattspyrnu þegar þrettán umferðir hafa verið leiknar.

Grindavík sótti Breiðablik heim í gærkvöldi. Ekkert mark var skorað í leiknum og þar með varð áttunda jafntefli Grindavíkur staðreynd í sumar. Liðið hefur unnið tvo leiki og tapað þremur.

Næsti leikur Grindavíkur er á sunnudag í Grindavík þegar ÍBV kemur í heimsókn. Leikurinn hefst kl. 16:00.

Ljósmyndastofa Oddgeirs
Ljósmyndastofa Oddgeirs