Rúmfatalagerinn 17.maí
Rúmfatalagerinn 17.maí

Fréttir

Vonast til að halda Ljósanótt með eðlilegum hætti
Föstudagur 9. apríl 2021 kl. 06:44

Vonast til að halda Ljósanótt með eðlilegum hætti

Undirbúningur fyrir Ljósanótt 2021 er hafinn. Vonir eru bundnar við að hátíðina megi halda með eðlilegum hætti, gangi áform um bólusetningar landsmanna eftir, og er undirbúningur miðaður við það.

Til vara er unnið með fleiri sviðsmyndir sem gripið verður til í ljósi stöðunnar þegar nær dregur, segir í gögnum menningar- og atvinnuráðs Reykjanesbæjar.

Sólning
Sólning