Bílakjarninn hekla
Bílakjarninn hekla

Fréttir

VF 1988: Þorrablót í pottinum
Myndin með fréttinni frá 1988. F.v.: Gísli Hauksson, Geirmundur Kristinsson, Ragnar Jónasson, Eðvarð Þór Eðvarðsson, Magnús Guðmannsson, Jóhanna Árnadóttir og Einar Waldorff. Ljósm.: rós.
Ritstjórn
Ritstjórn skrifar
laugardaginn 30. janúar 2021 kl. 09:15

VF 1988: Þorrablót í pottinum

Svona á að halda þorrablót! Einhver í hópnum á myndinni las í gamalli bók að svona hefði þorra verið blótað í gamla daga. Hörðustu víkingar Suðurnesja voru fengnir til þess að prufa þessa aðferð, sögðu hana miklu betri og ráðlögðu fólki að prufa sjálft. F.v.: Gísli Hauksson, Geirmundur Kristinsson, Ragnar Jónasson, Eðvarð Þór Eðvarðsson, Magnús Guðmannsson, Jóhanna Árnadóttir og Einar Waldorff. Ljósm.: rós.

VF.is birtir eldra efni af síðum Víkurfrétta sem fögnuðu nýlega 40 ára útgáfuafmæli. Meðfylgjandi grein birtist 4. febrúar 1988.

Bílakjarninn sumardekk 2024
Bílakjarninn sumardekk 2024