ísbúð garðarbæjar
ísbúð garðarbæjar

Fréttir

Verslunin Hrím opnar í flugstöðinni
Verslunin Hrím í Kringlunni.
Laugardagur 4. júní 2022 kl. 09:13

Verslunin Hrím opnar í flugstöðinni

Verslunin Hrím er að opna í Flugstöð Leifs Eiríkssonar og framundan eru talsverðar breytingar á verslunarsvæðinu. 

„Það er virkilega gaman að sjá Leifsstöð lifna við á ný eftir Covid. Spennandi tímar eru framundan og eru margar nýjar verslanir og veitingastaðir að opna. Það mætti segja að Hrím væri hin fullkomna flugstöðvarverslun. Í Hrím er seld íslensk hönnun, skemmtilegar gjafavörur og nytsamlegar vörur fyrir ferðalög. Við hlökkum til að opna og ætlum að þjónusta ferðalanga vel,“ segir Tinna Brá Baldvinsdóttir, framkvæmdastjóri Hríms.