Blik í auga
Blik í auga

Fréttir

Tveir féllu af vinnupalli
Þriðjudagur 7. júlí 2020 kl. 14:56

Tveir féllu af vinnupalli

Vinnuslys varð í umdæmi lögreglunnar á Suðurnesjum í gær þegar vinnupallur gaf sig og tveir menn féllu á jörðina. Um var að ræða 3.5 metra fall. Annar þeirra fékk högg á höfuðið og var fluttur með sjúkrabifreið á Heilbrigðisstofnun Suðurnesja. Hinn slapp án meiðsla.