Fréttir

Stærsti skjálfti dagsins M4,6
Föstudagur 26. febrúar 2021 kl. 20:49

Stærsti skjálfti dagsins M4,6

Skjálfti sem varð í kvöld kl. 20:08 er sá öflugasti sem orðið hefur í hrinunni sem staðið hefur yfir í dag. Skjálftinn reyndist vera af stærðinni M4,6. Þar með eru skjálftar dagsins orðnir sjö talsins sem eru af styrkleika M4 og stærri.

Kl. 20:08:09 skjálfti M4,6 staðsettur 3,2 km SV af Keili

Bílakjarninn sumardekk 2024
Bílakjarninn sumardekk 2024

Kl. 18:24:42 skjálfti M4,1 staðsettur 2,0 km ANA af Fagradalsfjalli

Kl. 16:48:30 skjálfti M4,4 staðsettur 1,9 km ANA af Fagradalsfjalli

Kl. 15:10:30 skjálfti M4,2 staðsettur 2,7 km VSV af Keili

Kl. 13:51:54 skjálfti M4,1 staðsettur 3,0 km NA af Fagradalsfjalli

kl. 12:24:13 skjálfti M4,0 staðsettur 1,8 km ANA af Fagradalsfjalli

kl. 12:06:49 skjálfti M4,4 staðsettur 2,0 km NA af Fagradalsfjalli