Fréttir

Séð yfir hátíðarsvæðið í gærkvöldi
Sunnudagur 2. september 2018 kl. 13:22

Séð yfir hátíðarsvæðið í gærkvöldi

Þúsundir gesta fylltu hátíðarsvæði Ljósanætur í gærkvöldi. Boðið var upp á stórtónleika á sviði og flugeldasýningu í kjölfarið. Einna hátíðlegast er þegar Bergið er upplýst fyrir veturinn. Dagskráin fór vel fram og lögreglan ánægð með allan brag Ljósanæturhátíðar.
 
Ljósmyndari Víkurfrétta tók meðfylgjandi myndir með dróna við hátíðarsvæðið. Myndirnar voru teknar rétt fyrir ljósaskipti en töluvert átti eftir að fjölga á hátíðarsvæðinu eftir að þessar myndir voru teknar.

Drónanum var flogið með leyfi lögreglu.

Bílakjarninn sumardekk 2024
Bílakjarninn sumardekk 2024