Rúmfatalagerinn - 14. maí
Rúmfatalagerinn - 14. maí

Fréttir

 Njarðvíkingar í stuði á heimavelli - slakir Víðismenn - MYNDIR
Páll Ketilsson
Páll Ketilsson skrifar
fimmtudaginn 23. júlí 2020 kl. 11:47

Njarðvíkingar í stuði á heimavelli - slakir Víðismenn - MYNDIR

Njarðvíkingar hafa verið að vakna til lífsins eftir erfiða byrjun og eru búnir að landa sjö stigum í síðustu þremur leikjum. Þeir eru því komnir í toppbaráttuna og stefna ótrauðir á sæti í Lengjudeildinni að ári. Víðismenn hafa ekki verið í miklu stuði og eru nálægt botninum. Páll Orri Pálsson, ljósmyndari Víkurfrétta tók myndir á leiknum og hér er myndasería þaðan.

Sólning
Sólning

Njarðvík-Víðir 2. deild Íslandsmótsins 2020