Fréttir

Myndband: Hótel kemur til Helguvíkur í risaskipi
Skipið á leið til hafnar í Helguvík.
Föstudagur 9. ágúst 2019 kl. 10:40

Myndband: Hótel kemur til Helguvíkur í risaskipi

Það var tilkomumikið að sjá þegar kínverska flutningaskipið AAL Nanjing kom með nýja Marriott hótelið við Aðaltorg í Keflavík til Helguvíkurhafnar 7. ágúst sl. Um borð voru 78 stáleiningar með 150 herbergi hótelsins sem nú rís hratt við Aðaltorg en samnefnt byggingarfélag stendur að framkvæmdunum.

Ljósmyndastofa Oddgeirs
Ljósmyndastofa Oddgeirs