Blik- mannstu eftir Eydísi
Blik- mannstu eftir Eydísi

Fréttir

Mætti bifreið á ofsahraða og ók útaf
Fimmtudagur 16. ágúst 2018 kl. 11:18

Mætti bifreið á ofsahraða og ók útaf

Mildi var að ekki fór verr en raunin varð þegar ökumaður sem var á leið um Nesveg í vikunni mætti bifreið sem ekið var á ofsahraða. Ökumaðurinn fyrrnefndi missti stjórn á bifreið sinni með þeim afleiðingum að hún lenti utan vegar og var óökufær. Hann og farþegi sem með honum var sluppu ómeiddir.
 
Þá var bifreið ekið aftan á aðra á Njarðarbraut og kenndi annar ökumannanna eymsla í baki eftir óhappið. Honum var ráðlagt að leita læknis á Heilbrigðisstofnun Suðurnesja.
Ljósmyndastofa Oddgeirs
Ljósmyndastofa Oddgeirs