Bláa Lónið - 01apíl.
Bláa Lónið - 01apíl.

Fréttir

Grindavík gerir ekki athugasemd við Suðurnesjalínu 2
Hilmar Bragi Bárðarson
Hilmar Bragi Bárðarson skrifar
miðvikudaginn 26. júní 2019 kl. 08:25

Grindavík gerir ekki athugasemd við Suðurnesjalínu 2

Bæjarráð Grindavíkur gerir ekki athugsemdir við frummatskýrslu vegna Suðurnesjalínu 2 en Skipulagsstofnun hefur óskað eftir umsögn Grindavíkur á frummatsskýrslu Suðurnesjalínu 2.

Framkvæmdin við Suðurnesjalínu 2 er matsskyld skv. tl. 3.08 í viðauka laga nr. 106/2000 um mat á umhverfiáhrifum.

Public deli
Public deli

Bæjarráð telur að vel sé gerð grein fyrir umhverfisáhrifum framkvæmdarinnar ásamt helstu valkostum sem komu til greina. Bæjarráð gerir ekki athugsemdir við frummatskýrsluna.

Umrædd framkvæmd er háð framkvæmdarleyfi hjá Grindavíkurbæ.