Blik- mannstu eftir Eydísi
Blik- mannstu eftir Eydísi

Fréttir

Gagnrýnin á mætingakerfi FS
Sunnudagur 19. maí 2019 kl. 07:00

Gagnrýnin á mætingakerfi FS

Viðtalsþátturinn Suður með sjó er á dagskrá Hringbrautar og vf.is á sunnudagskvöld kl. 20:30. Júlíus Viggó Ólafsson, Dagný Halla Ágústsdóttir og  Karín Óla Eiriksdóttir eru gestir okkar að þessu sinni. Þau eru öll ungmenni á Suðurnesjum með sterkar skoðanir á stjórnmálum og hafa reynt að hafa áhrif á samfélagið með ýmsum hætti þrátt fyrir ungan aldur.

Í þættinum ræða þau meðal annars skólakerfið á Íslandi og eru gagnrýnin á mætingakerfi Fjölbrautaskóla Suðurnesja þar sem þau stunda nám. Það sé letjandi fyrir námsmenn að mörgu leyti.

Stutt brot úr þættinum er hér að neðan:
 

Ljósmyndastofa Oddgeirs
Ljósmyndastofa Oddgeirs