Karlakór Kef kertatónleikar
Karlakór Kef kertatónleikar

Fréttir

Frambjóðendur XC í heimsókn hjá Víkurfréttum
Föstudagur 29. nóvember 2024 kl. 17:44

Frambjóðendur XC í heimsókn hjá Víkurfréttum

Guðbrandur Einarsson, oddviti Viðreisnar í Suðurkjördæmi, og Mathias Bragi Ölvisson, sem skipar 3. sæti listans, heimsóttu ritstjórn Víkurfrétta í gær til að kynna helstu stefnumál Viðreisnar og ræða hvað frambjóðendur eru helst spurðir um á ferðum sínum um kjördæmið. Þeir Guðbrandur og Mathias stilltu sér upp með Hilmari Braga Bárðarsyni, fréttastjóra, á skrifstofunni.

Jólalukka VF 2024
Jólalukka VF 2024