Blik í auga
Blik í auga

Fréttir

Fjölnota hátalari fyrir bæjarbúa
Mánudagur 10. ágúst 2020 kl. 10:04

Fjölnota hátalari fyrir bæjarbúa

Fjöllistahópurinn Hughrif í bæ setti upp Bluetooth hátalari við eitt sæluhúsanna á Bakkalág í Keflavík. Bæjarbúar eru hvattir til þess að nýta sér hátarann.

Þar er tilvalið að slaka á yfir góðri hljóðbók, æfa nýjustu TikTok danssporin, rifja upp jógastöður eða gera hressandi útiæfingar yfir kraftmiklum tónum, segir á facebook-síðu Reykjanesbæjar.

Hátalarinn tímastilltur og er opinn frá 10:00-22:00.