Stuðlaberg Pósthússtræti

Fréttir

Fékk lionsbílinn í jólagjöf
Fimmtudagur 7. janúar 2021 kl. 09:08

Fékk lionsbílinn í jólagjöf

Dregið hefur verið í Jólahappdrætti Lionsklúbbs Njarðvíkur en vegna aðstæðna í þjóðfélaginu voru færri viðstaddir en venjulega, að sjálfsögðu var fulltrúi Sýslumanns sem sá um að allt færi eftir settum reglum.

Eins og oftast nær hafa flestir vinningar verið afhentir vinningshöfum og þar á meðal aðalvinningurinn sem komst til skila um hádegisbil á aðfangadegi við mikla gleði vinningshafa, sem hefur óskað eftir því að nafn og mynd birtist ekki í fjölmiðlum. Lionsklúbburinn óskar vinningshöfum öllum lukku með sína vinninga og þakkar fyrir veittan stuðning.

Vinningsnúmer Lionshappdrættis 2020

1. vinningur – Hyundai i10 Comfort
Miði nr.: 62

2. vinningur – Philips 65" UHD Smart TV Android Sjónvarp
Miði nr.: 498

3. vinningur – Philips 65" UHD Smart TV Android Sjónvarp
Miði nr.: 1936

4. vinningur- iPhone 12Pro
Miði nr.: 1978

5. vinningur – Sharp 65" UHD Smart TV Android
Miði nr.: 1273

6. vinningur – Sharp 65" UHD Smart TV Android
Miði nr.: 132

7. vinningur – Nettó gjafakort að verðmæti 50.000,- kr
Miði nr.: 964

8. vinningur – Nettó gjafakort að verðmæti 50.000,- kr
Miði nr.: 2412

9. vinningur – Nettó gjafakort að verðmæti 50.000,- kr
Miði nr.: 2384

10. vinningur – Nettó gjafakort að verðmæti 50.000,- kr
Miði nr.: 1260

Númerin eru birt með fyrirvara um innsláttarvillur.