HMS
HMS

Fréttir

Enginn fjörugur föstudagur í Grindavík í ár
Allir hressir og kátir á fjörugum föstudegi fyrir tveimur árum.
Fimmtudagur 18. nóvember 2021 kl. 07:55

Enginn fjörugur föstudagur í Grindavík í ár

Enginn fjörugur föstudagur verður í Grindavík í ár. Ákveðið hefur verið í samráði við fyrirtækjaeigendur við Hafnargötu í Grindavík að aflýsa Fjörugum föstudegi sem fara átti fram 3. desember næstkomandi. Er það gert í ljósi þeirra samkomutakmarkana sem í gildi eru fram til 8. desember. Engu að síður munu fyrirtæki við götuna koma til með að bjóða upp á góð tilboð þennan dag. 

Bílaverkstæði Þóris
Bílaverkstæði Þóris