Dubliner
Dubliner

Fréttir

Eitt blað til jóla hjá Víkurfréttum
Þriðjudagur 2. desember 2025 kl. 18:57

Eitt blað til jóla hjá Víkurfréttum

Þrítugasta og fjórða tölublað ársins frá Víkurfréttum er komið út. Rafrænt blað er komið á vefinn og prentuðum blöðum verður dreift í Reykjanesbæ, Suðurnesjabæ og Voga á morgun, miðvikudag. Blað vikunnar er 16 síður með fjölbreyttu efni.

Víkurfréttum er einnig dreift í Salalaug í Kópavogi.

Nýsprautun vetrardekk
Nýsprautun vetrardekk

Víkurfréttir eru gefnar úr aðra hverja viku og koma næst út á prenti þann 17. desember 2025. Það verður jólablaðið okkar og það verður hnausþykkt og troðið af skemmtilegu efni, fróðlegum viðtölum og gleðilegu innliti til Suðurnesjafólks hér heima og í útlöndum.

Dubliner
Dubliner