Blik- mannstu eftir Eydísi
Blik- mannstu eftir Eydísi

Fréttir

Aukin fjárhagsaðstoð til einstaklinga og fjölskyldna í Reykjanesbæ
Þriðjudagur 21. ágúst 2018 kl. 09:54

Aukin fjárhagsaðstoð til einstaklinga og fjölskyldna í Reykjanesbæ

Í júní 2018 voru greiddar tæpar 10,9 milljónir króna til framfærslu til skjólstæðinga félagsþjónustu Reykjanesbæjar. Fjöldi einstaklinga og fjölskyldna voru 87 talsins.
 
Árið 2017 var í sama mánuði greitt kr. 8.968.232 til framfærslu. Fjöldi einstaklinga og fjölskyldna var þá 80.
 
Milli maí og júní voru 17 einstaklingar eða fjölskyldur sem endurnýjuðu ekki umsóknir sínar og 20 nýjar umsóknir samþykktar á móti.
 
 
 
Ljósmyndastofa Oddgeirs
Ljósmyndastofa Oddgeirs