Stuðlaberg Pósthússtræti

Fréttir

Ánægja með jólaþátt Suðurnesjabæjar
Föstudagur 15. janúar 2021 kl. 06:21

Ánægja með jólaþátt Suðurnesjabæjar

Bæjarstjórn Suðurnesjabæjar óskaði verðlaunahöfum jólahúss og ljósahúss 2020 til hamingju með viðurkenningar á fundi sínum. Jólahús var valið Dynhóll 6 og ljósahús Hlíðargata 43.

Þá lýsir bæjarstjórn Suðurnesjabæjar ánægju með og þakkar fyrir jólaþátt Suðurnesjabæjar sem sendur var út í samstarfi við Víkurfréttir fyrir jólin.