VF í 30 ár: Dagbjartur maður ársins 1990

Dagbjartur Einarsson, útgerðarmaður úr Grindavík var fyrstur fyrir valinu þegar kom að því að velja Mann ársins hjá Víkurfréttum í janúar árið 1991. Dagbjartur var forstjóri Fiskaness sem hafði þá blómstrað í aldarfjórðung og sett mikinn svip sinn á fiskvinnslu í Grindavík. Dagbjartur hafði á þessum tíma einnig mikil afskipti af félagsmálum og var m.a. formaður stjórnar SÍF, Sölusambands íslenskra fiskframleiðenda, hann var stuðningsmaður knattspyrnudeildarinnar í Grindavík númer eitt og er sjálfsagt enn þann dag í dag.

Ítarlegt og skemmtilegt viðtal var tekið við Dagbjart á þessum tímamótum en það má lesa hér að neðan:

1. hluti

2.hluti

3. hluti