Upphaf mikilla breytinga í Grófinni

Víkurfréttir greindu frá því þann 17. maí 1990 að framkvæmdir við nýja smábátahöfn væru að hefjast í Grófinni. Með fréttinni birtust myndir af svæðinu sem sýna vel hversu mikil breyting hefur orðið þar frá þessum tíma.