Orkumál í þátíð og framtíð

Keilir, miðstöð vísinda, fræða og atvinnulífs, hefur sótt um lóð fyrir fjölorkustöð við Rósaselstorg, eins og lesa má um í fréttasafni Víkufrétta hér á vefnum. Í fréttinni er rætt við Hjálmar Árnason, framkvæmdastjóra Keilis, sem segir að ætlunin sé í framtíðinni að bjóða upp á metan, lífdísel, vetni og rafmagn á nýju fjölorkustöðinni, til viðbótar við hefðbunda orkugjafa. 
Hjálma hefur lengi haft áhuga á orkumálum eins og sjá má í Víkurfréttum frá árinu 1997.