Kannast þú við þessi krútt?

Gömul jólamynd úr safni VF

Þessi skemmtilega mynd birtist í heilsíðu auglýsingu Sparisjóðsins í jólablaði Víkurfrétta árið 1986. Þarna er hressir krakkar á ferð sem láta kuldann ekki trufla sig. Sérstaklega þegar ljósmyndari VF hefur mætt á svæðið. Kannast þú við einhvern á þessari mynd?