Hvaða fólk er þetta?

Það er alltaf gaman að gömlum myndum af fólki. Á þessari forsíðu Víkurfrétta frá febrúar 1987 er fullt af andlitum en við látum lesendum það eftir að þekkja þau. Neðst í horninu eru svo tveir fulltrúar í fegurðarsamkeppninni það árið og er annar þeirra nú í framboði fyrir Sjálfstæðisflokkinn í Reykjanesbæ.