Ekki nýjar fréttir

Umræðan um laka heilbrigðisþjónustu á Suðurnesjum er ekki ný af nálinni. Þessi orðsending birtist í Víkurfréttum um mitt árið 1985.