Brautin mátti bíða

Eins og við greindum frá í fréttum nýlega hefur tvöföldun Reykjanesbrautar haft það í för með sér að alvarleg slys þar eru nánast úr sögunni. Suðurnesjamenn þurftu hins vegar lengi að berjast fyrir þessari tvöföldun vegna langvarandi skilningsleysis stjórnmálamanna eins og þessu frétt VF frá miðju árinu 1999 er glöggt vitni um.