Aðventugarðurinn
Aðventugarðurinn

Viðskipti

WOW air hóf starfsemi í morgun
Fimmtudagur 31. maí 2012 kl. 12:16

WOW air hóf starfsemi í morgun



Flugfélagið WOW air fór í jómfrúarferð sína í morgun til Parísar. WOW air hefur svo formlegt áætlunarflug til þrettán áfangastaða í Evrópu á sunnudag. Um áttatíu manns starfa hjá félaginu og er verið að ráða fleiri, samkvæmt tilkynningu frá WOW air.



Myndir frá fyrsta fluginu í morgun. Klippt á borðann: Skúli Mogensen, eigandi og stjórnarformaður WOW air

Baldur Oddur Baldursson, forstjóri WOW air og Björn Óli Hauksson, forstjóri Isavia.

Jólalukka VF 2024
Jólalukka VF 2024